Þessi síða er unnin í tengslum við nám í margmiðlunarhönnun við Borgarholtsskóla 2016-2017. Námið er 72 fein (ECTS) og tekur 4 annir. Áfangarnir heita:
- Haustönn 2015:
- Fræði sjónmenningar MMGF4GF06
- Grunnur að margmiðlun MMGR4GV12
- Vorönn 2016:
- Fræði ljósmyndunar og grafískrar hönnunar MMMF4MF06
- Myndlýsing og umbrot MMMY4MF12
- Haustönn 2016:
- Fræði kvikmiðlunar MMK4KF06
- Kvikmyndun og grunnhljóðvinnsla MMKV4KV12
- Vorönn 2017:
- Upplýsinga- og gagnamiðlunarfræði MMUF4UF06
- Upplýsinga og gagnamiðlun MMUP4UV12
Vefsíðugerð hefur verið eitt af mínum áhugamálum í langan tíma, rétt eins og prjón og önnur handavinna. Ég hef líka mikinn áhuga á gróðri og útivist og er svo heppinn að eiga lítinn garð. Hérna er smá umfjöllun um mig og hér er hægt að lesa nokkur blogg sem ég skrifaði í byrjun námsins.