Skilasíða

Gufuneshöfði, sjá einnig þessa síðu hér en þar eru myndir sem hafa verið unnar meira með Photoshop forritinu

Föstudaginn 12. febrúar 2016 var gengið á Gufuneshöfða og eftirtaldar myndir teknar.  Á höfðanum er villt náttúra og útsýni til allra átta.  Fyrstu myndirnar eru teknar um leið og birtu fór að bregða um morguninn og línur úr ljóði Einars Benedikssonar, "Fákar"  ómuðu í huganum. "Í morgunljómann er lagt af stað."

mg2web

"Allt logar af dýrð svo vítt sem er séð."

mg3web

"Sléttan, hún opnast sem óskrifað blað, þar akur ei blettar, þar skyggir ei tréð."

mg1xweb

Birtan var enn lítil og því ákvað ljósmyndari að fari í hús og bíða þess að sólin færi í hádegisstað.  Næstu myndir eru teknar í þeirri ferð, fyrstu myndinar þrjár eru af Gufuneshöfðanum sjálfum:

g1web

g6web

g11web

Næstu myndirnar eru af útsýninu af Gufuneshöfða, en höfðinn sjálfur er þó víða í forgrunni:

g8web

g4web

g3web

g7web

g15web

g9web

g16web

g12web

 g14web

 Fleiri myndir voru teknar í ferðinni, en þær verða ekki birtar hér.

Myndvinnslan í Photoshop:  Image>Adjustment>Levels, Image>Image Size>Resolution>300px, Edit>Convert to Profile>Adobe RGB (1998).  Nánari myndvinnsla fór síðan fram og með því að smella hér er hægt að skoða þær myndir.