Hlustið á hljóðið eingöngu og veltið fyrir ykkur senunni. Horfið síðan á myndina og athugið hvernig myndin virkar án hljóðs. Horfið loks á atriðið aftur, í þetta sinn með hljóði, og veltið fyrir ykkur hvernig samspilið myndar upplifunina og hvað breytist. Hvernig hefur hljóðið áhrif á umhverfið, á persónurnar, á tilfinninguna, á uppbygginguna, á flæðið, á andrúmsloftið?
Sjá verkefnið með því að smella hér: Hljóð og mynd.