Skilasíða

Litafræði, verkefni 1, seinni hluti.

Hreinir litir, hvítt í miðjnni því þaðan eru allir litir upprunnir.  Hvítt ljós kastar frá sér öllum litum eins og sést þegar ljósbrot verður og regnbogi myndast.

allir_litir

Heitir litir

heitirlitir2

 Kaldir litir

kaldir2

Andstæðir litir (gulur-fjólublár, grænn-rauður, blár-appelsínugulur)

andstaedir2

Peysa sem er gerð úr andstæðum litum, grænum og rauðum (bleikum)

gr-bl

Húfa sem er gerð úr andstæðum litur, grænum og rauðum (bleikum)

gr-bl2

Jóladúkur gerður úr andstæðum litum, rauðum og grænum

dukur3

Litatónar

litatonar2

Frávik

fravik2

Litað á laugardegi

hreinirlitir2