Litafræði, verkefni 1, seinni hluti.
Hreinir litir, hvítt í miðjnni því þaðan eru allir litir upprunnir. Hvítt ljós kastar frá sér öllum litum eins og sést þegar ljósbrot verður og regnbogi myndast.
Heitir litir
Kaldir litirAndstæðir litir (gulur-fjólublár, grænn-rauður, blár-appelsínugulur)
Peysa sem er gerð úr andstæðum litum, grænum og rauðum (bleikum)
Húfa sem er gerð úr andstæðum litur, grænum og rauðum (bleikum)
Jóladúkur gerður úr andstæðum litum, rauðum og grænum
Litatónar
Frávik
Litað á laugardegi