Ég hef mikinn áhuga á hvers konar handverki og þá sérstaklega prjónaskap. Á myndunum hér fyrir neðan eru nokkur sjöl sem ég hef gert á liðnum misserum. Nafn á sjali og höfundi uppskriftar er skráð fyrir neðan hverja mynd.
- Color Craving, S. West
- Multnomah, K. Ray
- Exploration Station, S. West
- Engin uppskrift
- Exploration Station, S. West
- OTSM, M. Berg
- Hyrna Herborgar, S. Halldórsdóttir
- Cammomille, H. Isager
- Vertices Unite, S. West
- Safty Scarf, S. West
- Prjónað úr afgöngum
- Doodler, S. West
- Color Sraving, S. West
- Vertices Unite, S. West
- Doodler, S. West
Nánar er hægt að fá upplýsingar um þessi sjöl á Ravelry síðunni minni: http://www.ravelry.com/projects/sigurlaug17 .
Hér er síðan mynd af syni mínum í peysu sem ég hannaði fyrir hann. Bæði munstur og uppskrift eru eftir mig. Hann bað um jólapeysu og jólapeysu fékk hann.

Jóla-Jón í jólapeysu