Breytti kennsluhættir, áhugasamari nemendur er fyrirlestur sem við María Björg Kristjánsdóttir héldum á UT2002. Þar fjölluðum við um notkun upplýsingatækni í náttúrufræðikennslu. Við vorum þá báðar kennarar við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Seinna um haustið fengum við e-Schola verðlaun fyrir vefinn sem við bjuggum til fyrir nemendur.