Stærðfræðikennarar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og Framhaldsskólanum á Skógum tóku þátt í vettvangsnámi í stærðfræði á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands veturinn 1997-1998. Viðfangsefni hópsins var Traustari algebrukunnátta – aukinn námsagi. Hér getur að líta lokaskýrslu þess náms.