Kennslubókin Allt með tölu gefin út í ágúst 1989. Á baksíðu bókarinnar er ritað:

Allt með tölu – Stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólanemum er sérstaklega saminn með þá nemendur í huga sem þurfa að styrkja grunnmenntun sína í stærðfræði við upphaf framhaldsskólans. Bókin tekur fyrir allar undirstöðureikniaðgerðir, almenn brot, bókstafareikning, (algebru), jöfnur og veldareikning. Áhersla er lögð á sýnidæmi með stuttum útskýringum og æfingadæmi. Í hverjum kafla eru sjálfspróf og stöðupróf og svör í bókarlok.

Allt með tölu
Forsíða bókarinnar Allt með tölu

 

 


Svör við dæmum í stöðuprófum bókarinnar.