Gönguferðir eru mín lífsfylling og ég verð að komast út undir bert loft á hverjum degi. Með útivist og ljósmyndun sameinast tvö áhugamál í eitt.
Hér koma nokkrar myndir sem hafa verið teknar í ferðum um landið, stundum fjarri heimaslóðum og stundum úr götunni heima:
- Snæfellsjökull
- Sólarlag, heima
- Síðsumarsól, heima
- Sólarlag, heima
- Hvalsneskirkja, 10. des 2016
- Hvalsneskrikja
- Brimið við Bala
- Stafnesviti
- Rokið við Bala
- Stafnesviti

Arnarfjörður
Hér er lítil vefsíða með myndum af fossinum Dynjanda, teknar í gönguferð einn góðviðrisdag.