Skólaganga mín frá því ég hóf nám í barnaskóla og þar til ég útskrifaðist úr háskóla.
Háskóli Íslands, 1976 - 1980 og 1981 - 1982
1981 - 1981
Háskóli Íslands, próf í uppeldis og kennslufræði til kennararéttinda.
1976 - 1980
Háskóli Íslands, B.Sc. próf í líffræði.
Menntaskólinn á Ísafirði, 1972 - 1976
1972-1976
Menntaskólinn á Ísafirði, stúdentspróf.
Gagnfræðaskólinn í Keflavík, 1971 - 1972
Barna- og unglingaskólinn í Sandgerði, 1963 - 1971
1963 - 1971
Barna- og unglingaskólinn í Sandgerði, unglingaskólapróf.
Skólinn heitir núna Grunnskólinn í Sandgerði eða Sandgrðisskóli.
Helstu námskeið sem ég hef tekið á liðnum árum.
Vettvangsnám fyrir stjórnendur í framhaldsskólum, 2012
Moodle, 2011
Flash margmiðlun, 2007
Kennslufræði fjarkennslu, 2006
Hljóðvinnsla og hljóðsetning, 2004
Sorg og sorgarviðbrögð, 2004
Hljóðvinnsla, 2004
2004
Talnalykill, staðlað og markbundið próf í stærðfræði, 2003
Lífeðlisfræði áreynslu og þjálfunar, 2003
PHP-forritun, 2002
2002
Photoshop, 2002
Vefsíðugerð með Dreamweaver, 2002
WebCT, 2001
Dreifmennt, tölvustudd kennsla, 2001
Viðbótarnám í stærðfræði, 2000 - 2002
Náttúruvörur og náttúrulyf, 1999
Nám fyrir fjarkennara, 1999
Spinnum vef í HTML, 1998
Eðlisfræði og heilsa, 1998
Erfðafræði, 1998
Vettvangsnám í stærðfræði, 1997 - 1998
1997 - 1998
Sjálfsmat fyrir framhaldsskóla, 1997
Lífeðlisfræði áreynslu og þjálfunar, 1996
Hönnun og gerð margmiðlunar kennsluefnis, 1996
Kennslufræði raungreina, 1995
Efnatengi, 1995