Hér kemur listi yfir þau störf sem ég hef unnið á liðnum árum. Efst er núverandi starf og síðan koma heilsárs störf sem ég vann eftir að hafa útskrifast með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands í byrjun árs 1980 og síðan U.K. gráðu frá sama skóla 1982. Lestina reka svo sumarstörfin sem ég vann með skóla frá fermingu 1970 og fram til ársins 1982.
2001-2004
Fjölbrautaskólinn við Ármúla, kennsla
2004 - 2005
Fjölbrautaskólinn við Ármúla, fjarnámsstjóri
Unnið í maí til september
1970 Fiskvinnsla
1971 Fiskvinnsla
1972 Fiskvinnsla
1973 Fiskvinnsla
1974 Þjónustustörf, Staðarskáli í Hrútafirði
1975 Fiskvinnsla
1976 Fiskvinnsla
1977 Barnapössun í London
1978 Landsspítali Íslands, Ísótópastofa
1979 Ferðafélag Íslands, landvörður í Þórsmörk
1980 Ferðafélag Íslands, landvörður í Þórsmörk
1981 Landakot, Rannsóknastofa í meinefnafræði
1982 Hafrannsóknastfonun, Þörungadeild