Hér kemur listi yfir þau störf sem ég hef unnið á liðnum árum. Efst er núverandi starf og síðan koma heilsárs störf sem ég vann eftir að hafa útskrifast með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands í byrjun árs 1980 og síðan U.K. gráðu frá sama skóla 1982. Lestina reka svo sumarstörfin sem ég vann með skóla frá fermingu 1970 og fram til ársins 1982.