Hér kemur listi yfir þau störf sem ég hef unnið á liðnum árum. Efst er núverandi starf og síðan koma heilsárs störf sem ég vann eftir að hafa útskrifast með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands í byrjun árs 1980 og síðan U.K. gráðu frá sama skóla 1982. Lestina reka svo sumarstörfin sem ég vann með skóla frá fermingu 1970 og fram til ársins 1982.

Verzlunarskóli Íslands
Frá 2005

Verzlunarskóli Íslands, fjarnámsstjóri

Fjölbrautaskólinn við Ármúla
2001-2004

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, kennsla

2004 - 2005

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, fjarnámsstjóri

Fjölbrautaskóli Suðurlands
1986 - 2001

Fjölbrautaskóli Suðurlands, kennsla

Fjölbrautaskóli Suðurnesja
1982 - 1984

Fjölbrautaskóli Suðurnesja, kennsla

Hafrannsóknastofnun
Haustmánuðir 1980

Hafrannsóknastofnun, Þörungadeild, rannsóknarstörf

Sumarstörf
Unnið í maí til september

1970 Fiskvinnsla

1971 Fiskvinnsla

1972 Fiskvinnsla

1973 Fiskvinnsla

1974 Þjónustustörf, Staðarskáli í Hrútafirði

1975 Fiskvinnsla

1976 Fiskvinnsla

1977 Barnapössun í London

1978 Landsspítali Íslands, Ísótópastofa

1979 Ferðafélag Íslands, landvörður í Þórsmörk

1980 Ferðafélag Íslands, landvörður í Þórsmörk

1981 Landakot, Rannsóknastofa í meinefnafræði

1982 Hafrannsóknastfonun, Þörungadeild