Nemendur mínir í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í líffæra- og lífeðlisfræði mannsins (LOL 103 og LOL 203) unnu vefi um mannslíkamann á árunum 1999 – 2001. 

Vefurinn um mannslíkamann

Vefurinn var kynntur á UT ráðstefnunni árið 2001, sjá kynningar glærur sem notaðar voru við það tækifæri.

Þetta eru alls fimm vefir og heita þeir: Beinavefurinn, Hjartavefurinn, Hormónavefurinn, Meltingarfæravefurinn og Taugavefurinn. Saman mynda þeir Vefinn um mannslíkamann.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Hér eru talgærlur um líffæra og lífeðlisfræði:

Skipulag mannslíkamans. Helstu hugtök líffærafræðinnar

Frumur

Fyrri hluti

Seinni hluti

Vefir, fyrri hluti og seinni hluti (Leiðrétting á glærunum: “Vefir, seinni hluti”)

Þekjukerfi

Bein, fyrri hluti og seinni hluti

Liðir

Vöðvar, fyrsti hluti, annar hluti, þriðji hluti og fjórði hluti

Taugavefur, fyrri hluti og seinni hluti

Miðtaugakerfið, heila- og mænutaugar, fyrri hluti og seinni hluti

Ósjálfráða taugakerfið

Skynfæri

Innkirtlar og hormón

Undirstúka, heiladingull og heilaköngull

Skjaldkirtill, kalkkirtlar og hóstakirtill

Bris

Kynkirtlar og nýrnahettur